Smáréttir – 6 einingar

Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili

Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest

Rifinn grís á sesambrauði “steamed bun” með umami bbq sósu, NOMY kimchi og gúrku

Léttreykt bleikja á kartöfluvöfflu með avókadókremi, granateplum og sólselju

“French Toast” – Steikt eggjabrauð, trufflu “slaw”,  parmaskinka, parmesanostur

Súkkulaðitruffla með ástaraldin-ganache og hnetupralín

 

– Verðið er miðað við 6 einingar á mann.

– Lágmarkspöntun er fyrir 10.

– Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.

– Smáréttirnir okkar eru þannig hannaðir að ekki þarf  áhöld nema servíettur.

 

3.500 kr.

Add to wishlist