NOMY smáréttir

Okkar vinsælustu smáréttir!

 

Nautalund “tataki style“, rucola pesto, furuhnetur, parmesan ostur

Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest

Heimabökuð vatnsdeigsbolla, grásleppuhrogn, piparrótarkrem, garðkarsi

Léttreykt bleikja á kartöfluvöfflu með avókadókremi, granateplum og sólselju

Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju (g)

Steiktir sveppir á ristuðu súrdeigsbrauði með seljurótar“slaw“, fenníku, kryddjurtum og primadonna osti.

„French Toast“ – smjörsteikt eggjabrauð, trufflu „slaw“,  parmaskinka, parmesanostur

Möndlukaka, sítrónubúðingur og hindber

 

Verðið er miðað við 8 einingar á mann.

Lágmarkspöntun er fyrir 10.

Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.

Smáréttirnir okkar eru þannig hannaðir að ekki þarf nein áhöld nema servíettur.

3.990 kr.

Add to wishlist

Tilboðin okkar