NOMY smáréttir – 8 einingar

Okkar vinsælustu smáréttir!

 

Nautafillet “tataki style”, basil pesto, rucola, furuhnetur, parmesan ostur

Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest

Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili

Léttreykt bleikja á kartöfluvöfflu með avókadókremi, granateplum og sólselju

Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju (g)

Steiktir sveppir á ristuðu súrdeigsbrauði með seljurótar“slaw“, fenníku, kryddjurtum og ostinum Feyki

„French Toast“ – steikt eggjabrauð, trufflu „slaw“,  parmaskinka, parmesanostur

Möndlukaka, sítrónubúðingur og hindber

 

Verðið er miðað við 8 einingar á mann.

Lágmarkspöntun er fyrir 10.

Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.

Smáréttirnir okkar eru þannig hannaðir að ekki þarf nein áhöld nema servíettur.

4.190 kr.

Add to wishlist

Tilboðin okkar

  • Ostaplatti

    1.990 kr.
  • Eftirréttaplatti

    1.990 kr.