PINNI – 12 einingar

Snertifrír matseðill – Allir réttir framreiddir á spjótum!

 

Nautalund “tataki style“, rucola pesto, furuhnetur, parmesan ostur

Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest

Humarsalat með sellerí- og sítruskremi í seljurtótartaco með kryddjurtum

Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju (g)

Lambalundir marineraðar í sítrónublóðbergi og hvítlauk með bernaise sósu

Grillaður kálfahryggvöðvi, villisveppakrem, stökkar kartöflur og graslaukur

Glóðaður lax með miso bbq, stökkri svartrót og karsa

Tanariva mjólkursúkkulaði brownies með saltkaramellu og jarðarberi

 

Verðið er miðað við 8 tegundir en samtals 12 einingar á mann.

Lágmarkspöntun er fyrir 10.

Í þessum matseðli eru allir réttir á pinnum, klemmum eða spjótum.

Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.

Smáréttirnir okkar eru þannig hannaðir að ekki þarf nein áhöld nema servíettur.

6.990 kr.

Add to wishlist

Tilboðin okkar

  • Eftirréttaplatti

    1.990 kr.
  • Ostaplatti

    1.790 kr.