PINNI – 12 einingar
Í þessum matseðli eru allir réttir framreiddir á spjótum sem hentar fullkomlega í standandi veislur.
Nautafillet “tataki style”, basil pesto, rucola, furuhnetur, parmesan ostur
Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest
Steikt kóngarækja á spjóti í chermoula marineringu með spicy paprikudressingu
Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju (g)
Kjúklingalundir í teriyaki sósu með ponzu mayo og valhnetu-sesamdukkah
Grillaður kálfahryggvöðvi með villisveppakremi, krydduðum sólkjörnum og furuhnetum
Léttgrafinn og glóðaður lax með yuzu mayo, sesamdukkah, 7-spice og kryddjurtum
Tanariva mjólkursúkkulaði brownies með saltkaramellu og jarðarberi
Matseðillinn er 8 tegundir en samtals 12 einingar á mann.
Lágmarkspöntun er fyrir 10 manns.
Í þessum matseðli eru allir réttir á pinnum, klemmum eða spjótum.
Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.
Smáréttirnir okkar eru þannig hannaðir að ekki þarf nein áhöld nema servíettur.
7.200 kr.
Tilboðin okkar
-
Eftirréttaplatti
2.250 kr. -
Ostaplatti
2.250 kr.