1.Upplýsingar um fyrirtæki
Nafn : Nomy Veisluþjónusta (Reykjavík Gastronomy ehf.)
Kennitala : Kt. 620517-0380
Heimilisfang : Hjallabrekka 2
200 Kópavogur
777-1017
nomy@nomy.is
2. Skilmálar
Eingöngu er hægt að ganga frá pöntun í vefverslun með kredit- og debetkortum (Visa, MasterCard, Visa Electron, Maestro)]
3. Endurgreiðslustefna
Enginn skila- eða endurgreiðsluréttur er á vörunum nema komi upp galli.
4. Afhending vöru
Vörur eru sóttar í afgreiðslu Nomy veisluþjónustu að Hjallabrekku 2 í Kópavogi. Einnig er hægt að fá pantanir sendar heim á höfuðborgarsvæðinu gegn 7.500 kr. sendingargjaldi. Lokað er á sunnudögum (nema eftir samkomulagi).
Pantanir þurfa að berast 24 tímum fyrir afhendingartíma.
5. Verð
Öll verð á veitingum eru í íslenskum krónum og innihalda 11% vsk.
Heimsendingargjald og önnur þjónusta inniheldur 24% vsk.
6. Öryggisskilmálar
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
7. Lög og varnarþing
Skilmála þessa bera að túlka samkvæmt íslenskum lögum og ef upp kemur ágreiningur milli kaupenda skal málinu vísað til íslenskra dómstóla
.