NOMY snittur – 7 einingar
Smáréttir sem eru allir á brauðbotni
Rækjur á ristuðu brioche brauði með seljurótarremúlaði, dilli og piparrót
Ristað focaccia með kirsuberjatómötum, stracciatella kremi, basilpestó og kryddjurtum (g)
Mortadella skinka á ristuðu súrdeigi með brie og pestó með sólþurrkuðum tómötum og möndlum
Léttreykt bleikja á kartöfluvöfflu með avókadókremi, granateplum og sólselju
Reyktur lax á bókhveitipönnuköku með rjómaostakremi og kryddjurtum
Steiktir sveppir á ristuðu súrdeigsbrauði með seljurótar”slaw”, fenníku, kryddjurtum og ostinum Feyki (g)
“French toast” Steikt eggjabrauð, trufflu “slaw”, parmaskinka, parmesanostur
Verðið er miðað við 7 einingar á mann.
Lágmarkspöntun er fyrir 10.
Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.
Smáréttirnir okkar eru þannig hannaðir að ekki þarf nein áhöld nema servíettur.
4.550 kr.
Tilboðin okkar
-
Ostaplatti
2.250 kr. -
Eftirréttaplatti
2.250 kr.