VEGAN smáréttir – 10 einingar
Brúsketta með tómatasultu, bökuðum kirsuberjatómötum og kryddjurtum
Steikt flatbrauð með rauðrófuhummus, steiktum graskersfræjum, fennelþynnum og kryddjurtum
Mjúk vorrúlla með sætu mangó, engifer-tómat, kimchi, sýrðri gúrku og basilpestó
Seljurótarklemma með eplum, döðlum, ristuðum heslihnetum og karsa
Ekta Falafel bollur með kryddjurtum, sítrónu aioli með harissa kryddi (gf)
Hjartasalat með yuzu mayo, krydduðum pistasíu “dukkah” og kryddjurtum (gf)
Rauðrófu- og baunabörger í „steamed bun“ sesambrauði með rauðlaukssultu, salati, tómat og chili mayo
Súkkulaðiskál með súkkulaðiganache 70%, rifsberjageli og súrum
Verðið er miðað við 10 einingar á mann.
Lágmarkspöntun er fyrir 10.
Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.
Smáréttirnir okkar eru þannig hannaðir að ekki þarf nein áhöld nema servíettur.
5.300 kr.
Tilboðin okkar
-
Eftirréttaplatti
2.250 kr. -
Ostaplatti
2.250 kr.