Útskrift

Oft er skammur fyrirvari þegar útskriftir eru annars vegar. Þá er gott að fá Nomy með sér í lið því við erum klárir hvenær sem er enda þurfum við ekki nema sólarhrings fyrirvara til að taka á móti þinni pöntun. Jafnvel þótt að námsárangurinn sé í meðallagi sæmilegur þá tryggjum við að maturinn sé að minnsta kosti framúrskarandi.