Útskrift

Oft er skammur fyrirvari þegar útskriftir eru annars vegar. Þá er gott að fá Nomy með sér í lið því við erum oftast klárir hvenær sem er. Við mælum með að fólk bóki þjónustu með góðum fyrirvara fyrir stóra útskriftardaga.