
Veisluborð 2
Kjötplatti
Kryddpylsur og hráskinkur
Bresaola, Salami, Pistachio mortadella, Parmaskinka & Chorizzo.
Bakaður Ostur
Bakaður Stóri Dímon með karmeluðu hunangi og ristuðum hnetum
Meðlæti: Nýbakað súrdeigsbrauð, ólífur, rautt pestó, sýrt grænmeti, lombardi pipar
Sushi
“Spicy Tuna” – Túnfiskur, vorlaukur, chili mayo, 7 spice
“California” – Djúpsteiktar rækjur, mangó, kóríander, sesam
“Laxarúlla” – Lax, gúrka, avókadó, dill, rjómaostur
“Trufflu Tartar”- Nautatartar, trufflukrem, estragon
Sashimi, Engifer, Soya, Wasabi, Wagame
Smáréttir
Gljáðir kjúklingaleggir í kókos-hnetusósu með kóríander og lime
Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju
Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili
„French Toast“ – smjörsteikt eggjabrauð, trufflu „slaw“, parmaskinka, parmesanostur
KálfaRibeye á spjóti með kóngasveppakremi og stökkum kartöflum
Sætir bitar
Tanariva mjólkursúkkulaði Brownies
Marengskossar með brómberjum og lakkrís
Makkarónur & Jarðarber
Verð 5.990kr.
– Lágmarkspöntun er fyrir 25 manns –