Jólasmáréttir 2024

Jólin byrja hjá NOMY þann 15. Nóvember

 

 

 

Fennel- og dillgrafinn Lax á ristuðu Focaccia með rjómaostakremi og graflaxsósu

Síld á kartöfluvöfflu með eggjakremi, sýrðum lauk, kapers, granateplum og sólselju

Reyktur lax á bókhveitipönnuköku með Stracciatellakremi, piparrót og kryddjurtum

„French Toast“ – steikt eggjabrauð, trufflu „slaw“,  parmaskinka, parmesanostur

Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauksaioli með steinselju

Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili

Reykt andabringa með maraschino kirsuberi, kryddbrauði og kryddjurtum

Kalkúnabringa á spjóti í kirsuberja-teriyaki með pecanmayo og valhnetudukkah

Andalæraconfit í sesambrauði „steamed bun“ með hoisin, epla- & fennelsalat

og yuzu mayo

Súkkulaðimús “cremeaux” í súkkulaðitartalettu með pistasíuköku og Macha te

Hvítsúkkulaðitruffla með kaffi-lakkrísganache og hindberjapúðri

 

 

Verðið er miðað við 15 einingar á mann sem er full máltíð.

Lágmarkspöntun er fyrir 10 manns.

Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.

8.500 kr.

Add to wishlist

Tilboðin okkar

  • Eftirréttaplatti

    2.250 kr.
  • Ostaplatti

    2.250 kr.
  • Tilbúið jólahlaðborð – Beint á borðið!

    9.990 kr.
  • Jólagjafakarfan 2024

    35.000 kr.