Sigurvegarinn í okkar fyrsta leik á Facebook síðunni okkar var Valdís Eiríksdóttir. Hún vann sérvalið hágæða danskt nauta ribeye, meyrnað, fitusprengt og hægeldað. Borið fram með röstí ostakartöflu, ristuðu brokkolíní, smjörsteiktum sveppum, alvöru rauðvíns nautasoðgljáa og chili trufflu bernaise sósunni okkar.

Meðfylgjandi er vídjó sem sýnir hvernig steikarpakkinn okkar virkar.

Gestirnirnir voru að eigin sögn mjög sáttir við veitingarnar.

Fylgist vel með á Facebook síðunni okkar og hver veit nema þið gætuð unnið einhverja snilldarveislu.

Kveðja, kokkasveitin hjá NOMY

Skildu eftir svar