Einkasamkvæmi

Viltu fá kokka Nomy heim til þín? Hvort sem um ræðir heimahús, bústað út á landi, eða einfaldlega undir berum himni út í garði þá getur þú leitað til okkar. Við bjóðum upp á þriggja, fimm eða átta rétta matseðla, allt eftir þínu höfði.