Villibráðarmatseðill
Fyrirkomulagið er þannig að forréttir eru bornir á borð fyrir gesti til að deila og eru í smáréttaformi, aðalréttur og eftirréttur afgreiddur á disk fyrir hvern og einn.
Forréttir
Villisúpa með freyðandi jarðsveppum “cortado”
Grafnir gæsatartar með hrútaberjum og greni
Reykt hreindýrahjarta og piparrót
Gæsafrauð & rifsber
Hörpuskel með reyktum eggjum, villtum kapers og stökkri svartrót
Stökk hrísgrjón & kóngasveppir
Andarandalína, plómur, brioche brauð
Hrefnukjöt “tataki” á salatblaði með pecorino
Grillaður lundi í umslagi, lauksulta, andalifur, döðlur
Gæsahjörtu, lynghænuegg, núðlur, gæsaseyði
Aðalréttur
Hreindýrasteik með saltbakaðri seljurót, gljáðum rauðrófum með svörtum hvítlauk og sólberjum.
Innbakað hreindýr með kremuðum villtum sveppum
Sólberjagljái
Eftirréttur
Aðalbláber með 36% sýrðum rjóma, lakkrísbrownies og skógarsúrur
– Birkilíkjör & konfekt –
Villibráð kann að innihalda skothögl, vinsamlegast erfið það ekki.
Verð: 19.900 kr. á mann
– Lágmarkspöntun fyrir 20manns-
Vínin sem við mælum með
Domaine de Savagny Crémant Brut Rosé – Rósa freyðivín frá Jura svæðinu í Frakklandi
Tommasi Le Pruneé Merlot – Mjúkur og léttur Merlot frá Veneto á Ítalíu
Pietro Rinaldi Barbera d‘Alba – Létt og berjaríkt vín frá Piedmont á Ítalíu
Áster Crianza – Kröftugt en mjúkt vín frá Ribera del Duero á Spáni