Veisluborð 1
Þessi matseðill er tilvalinn í útskriftina, afmælið eða við tilefni þar sem léttari máltíðar er þörf.
Kjötplatti
Bresaola, Salami, Pistachio mortadella, Parmaskinka & Chorizo
Meðlæti: Nýbakað súrdeigsbrauð, ólífur, rautt pestó, sýrt grænmeti, lombardi pipar
Bakaður ostur
Bakaður Brie með karmeluðu hunangi, ristuðum hnetum og súrdeigsbrauði
Smáréttir
Gljáðir kjúklingaleggir í kókos-hnetusósu með kóríander og lime
Léttreykt bleikja á kartöfluvöfflu með avókadókremi, granateplum og sólselju
„French toast“ Smjörsteikt eggjabrauð, trufflu „slaw“, parmaskinka, parmesanostur
Sætir bitar
Tanariva mjólkursúkkulaði brownies með saltkaramellu og jarðarberi
Makkarónur
Verð per mann 4.500 kr.
Heimsending og uppstilling á veitingum er innifalið
– Lágmarksfjöldi er 40 manns –