Smáréttir 2023

Útskriftarsmáréttir

 

Útskriftarsmáréttir

Taco með hægelduðu nautabrjósti, aji amarillo mayo, mexíkósku fennel “slaw” með sýrðum rauðlauk

Andalæraconfit í sesambrauði „steamed bun“ með hoisin, epla-& fennelsalat og yuzu mayo

Kjúklingalund á spjóti með teriyaki sósu, chili og valhnetu-sesamdukkah

Ristað focaccia með kirsuberjatómötum, stracciatella kremi, basilpestó og kryddjurtum (g)

Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju (g)

Nautafillet “tataki style”, basil pesto, rucola, furuhnetur, parmesan ostur

Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili

“French Toast” – Steikt eggjabrauð, trufflu”slaw”,  parmaskinka, parmesanostur

Tanariva mjólkursúkkulaði brownies með saltkaramellu og jarðarberi

Makkarónur

 

Verð per mann:

10 einingar: 5.500kr.

12 einingar: 6.500kr.

15 einingar: 7.900kr.

Heimsending og uppstilling á veitingum er innifalið þegar pantað er fyrir 40 manns eða fleiri

 

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei