Tilbúið jólahlaðborð – beint á borðið!
Jólin byrja á NOMY þann 15. nóvember 2024
Fáðu jólahlaðborðið tilbúið beint á borðið! Ekkert vesen!
Hentar vel fyrir smærri hópa í heimahús eða fyrirtæki
Forréttir
Rúgbrauð – Nýbakað súrdeigsbrauð – Smjör
Fennel- og dillgrafinn lax með hunangssinnepssósu
Reyktur Lax með sítrónu-chilisósu
Jólasíld & Karrýsíld
Heitreykt Andabringa með hindberjachutney
Gæsapaté með karmelluðum fíkjum
Tvíreykt húskarla Hangikjöt með piparrótarsósu
Innbakað Hreindýrapaté með aðalbláberjum
Aðalréttir
Ekta purusteik
Hægelduð Kalkúnabringa marineruð í sítrónublóðbergi og salvíu
Stöffing með steiktum sveppum, beikoni, döðlum, eplum & heslihnetum
Sætkartöflusalat með ristuðum pecanhnetum & kryddjurtum
Rauðkál með sólberjum
Nomy eplasalat
Kremuð koníaks- & villisveppasósa
Eftirréttur
Hvítsúkkulaði-ganache á súkkulaðibotni með ástaraldincurd & hindberjum
Verð 9.990 kr. á mann
– Þetta jólahlaðborð er einnig í boði í vefverslun og er þar afgreitt fyrir minnst 10 manns og í einnota umhverfisvænum pappaöskjum –
– Ef að fjöldi er 30 manns eða fleiri er hægt að óska eftir því að við komum og stillum upp hlaðborðinu á leirbúnaði –