
Steikarhlaðborð
– Það er lítið mál að bæta við forrétt á undan og desert á eftir –
Steikarborð
Grillaðar nautalundir í trufflumarineringu
Kryddjurtamarineruð kalkúnabringa
Brasseraður lambabógur í lambasoðsoðgljáa með hvítlauk og blóðbergi
Bakaðar kartöflur með ostagratínsósu, steinselju og sharlott
Rauðrófusalat með fenníku og shitake sveppum
Ristuð seljurót með eplum, kryddjurtum og graskersfræjum
Kimchi hrásalat með hvítkáli, gulrótum og vorlauk
Grænt salat með bok choy, spínati, rucola og chili-vinaigrette
Sósur
Chimicurri – Bernaise – Kremuð villisveppasósa
Verð 8.500 kr.
Lágmarksfjöldi 50 manns