
Steik & Stuð
Fyrirkomulag
Forréttir eru bornir fram standandi með fordrykk, aðalréttur er svo afgreiddur af hlaðborði og að lokum koma eftirréttir í smáréttastíl á hlaðborði.
Forréttir – Smáréttir
Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili
„French Toast“ – smjörsteikt eggjabrauð, trufflu „slaw“, parmaskinka, parmesanostur
Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest
Bleikjutartar í kramarhúsi með avókadókremi, dilli, gúrku og granateplum
Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju (g)
Steikarborð
Grillaðar nautalundir í trufflumarineringu
Kryddjurtamarineruð kalkúnabringa
Brasseraður lambabógur í lambasoðsoðgljáa með hvítlauk og blóðbergi
Bakaðar kartöflur með ostagratínsósu, steinselju og sharlott
Rauðrófusalat með fenníku og shitake sveppum
Ristuð seljurót með eplum, kryddjurtum og graskersfræjum
Kimchi hrásalat með hvítkáli, gulrótum og vorlauk
Grænt salat með bok choy, spínati, rucola og chili-vinaigrette
Sósur
Chimicurri – Bernaise – Kremuð villisveppasósa
Eftirréttir – Smáréttir
Súkkulaðitruffla með ástaraldin-ganache og hnetupralín
Tanariva mjólkursúkkulaði brownies með saltkaramelluganache og jarðarberi
Möndlukökur með sítrónubúðing og hindberjum
Verð
Smáréttir & Hlaðborð án eftirrétta – 9.900 kr.
Smáréttir & Hlaðborð & Eftirréttir – 10.900 kr.
Lágmarksfjöldi 80 manns