Smáréttir 10 einingar

Smáréttir – 10 einingar

Nautafillet “tataki style”, basil pesto, rucola, furuhnetur, parmesan ostur

Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili

Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest

Rifinn grís á sesambrauði “steamed bun” með umami bbq sósu, NOMY kimchi og gúrku

Léttreykt bleikja á kartöfluvöfflu með avókadókremi, granateplum og sólselju

Gljáðir kjúklingaleggir í kókos-hnetusósu með kóríander og lime

“French Toast” – smjörsteikt eggjabrauð, trufflu “slaw”,  parmaskinka, parmesanostur

Súkkulaðitruffla með blóðappelsínuganache og hnetupralín

 

Verð 5.900 kr. per mann

 

Matseðillinn er létt máltíð sem hentar fullkomlega í seinnipartsveislur

Matseðillinn er 8 tegundir en 10 einingar per mann

 

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei