191215-135558-Edit

Sérsniðnir matseðlar

 Kokkar Nomy búa yfir sérfræðikunnáttu sem kemur sér einkar vel þegar búa skal til frumlega matseðla fyrir sérhvert tilefni þar sem engir tveir viðburðir eru eins.

Við hjá Nomy erum stöðugt að þróa nýja rétti og hugmyndir sem gætu litið dagsins ljós í fyrsta skipti í þinni veislu.

Endilega kíktu í kaffi til okkar og útfærðu þína veislu.

 

 

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei