Helgarsteikarpakkinn
Grillað lambaSirloin marinerað í bökuðum hvítlauk og rósmarín.
Borið fram með röstí ostakartöflu, ristuðu brokkolíní, smjörsteiktum sveppum og ekta lambasoðgljáa með sítrónublóðbergi.
Þú verður ekki í betri málum en með þetta nema þú bætir við humarsúpu í forrétt og súkkulaði í desert!
– Lágmarkspöntun er fyrir 10 manns.
– Varan eru afhent í umhverfisvænum umbúðum.
Magn per einingu miðast við vel útilátinn aðalrétt þ.e. 200gr. af kjöti á mann.
7.500 kr.
Tilboðin okkar
-
Eftirréttaplatti
2.250 kr. -
Humarsúpa
2.750 kr. -
SúkkulaðiTart & Ber
2.250 kr. -
Kóngasveppasúpa (vg)
2.250 kr.