Humarklemma

Lúxus pinni

Þú þarft ekki að leita lengra að flottustu pinnaveislunni frá NOMY

 

Lúxus pinnaveisla

Kryddaður bleikjutartar í sesam-kramarhúsi með dilli, avókadókremi, gúrku og granateplum

Nautafillet “tataki style”, basil pesto, rucola, furuhnetur, parmesan ostur

Pönnusteikt kóngarækja á spjóti í chermoula marineringu með spicy paprikudressingu

Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju

Humarsalat með sellerí- og sítruskremi í seljurtótartaco með kryddjurtum

Kjúklingalundir í teriyaki sósu með ponzu mayo og valhnetu-sesamdukkah

Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest

Grillaður kálfahryggvöðvi með villisveppakremi, krydduðum sólkjörnum og furuhnetum

Lambalundir marineraðar í sítrónublóðbergi með kryddjurtakremi og gremulata

Trufflumarineruð nautalund á spjóti með chili-trufflu bernaise

Sætir bitar

Tanariva mjólkursúkkulaði brownies með saltkaramelluganache og jarðarberi

Hvítsúkkulaðitruffla með kaffi-lakkrísganache, hindberjum & lakkrís

Súkkulaðihjúpaður brómberjamarengs með lakkrís á marsipanbotni

 

Lúxuspinnar án sætu bita 15 einingar – 9.550 kr.
Lúxuspinnar með sætum bitum 18 einingar – 10.750 kr.

Viðmiðunarfjöldi er 40 manns og fleiri

 

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei