
Jólasmáréttir
Jólasmáréttir NOMY 2022
Fennel- og dillgrafinn Lax á ristuðu Focaccia með rjómaostakremi og graflaxsósu
Síld á kartöfluvöfflu með eggjakremi, sýrðum lauk, kapers, granateplum og sólselju
Tvíreykt hangikjöt á “French toast” , piparrótar”slaw”, osturinn Feykir
Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauksaioli með steinselju
Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili
Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest
Reykt andabringa með maraschino kirsuberi, kryddbrauði og kryddjurtum
Kalkúnabringa á spjóti í hunangs-engifergljáa með pecanmayo og sesamdukkah
Hreindýraborgari með Ísbúa 12+ í sesambrauði „steamed bun“ með villisveppamayo, karmelluðum lauk og klettasalati
Karamellujólakaka „Sticky Toffee“ með jólakryddum og ástaraldincurd
Hvítsúkkulaðitruffla með kaffi-lakkrísganache, hindberjum & lakkrís
Verð
15 einingar 7.990 kr. á mann