Jólasmáréttir

Jólasmáréttir NOMY 2020

 

Tvíreykt hangikjöt á ekta flatkökum, eggjahræra með rjómaosti, manchego ost og karsa

Glóðaður graflax í seljurótartaco með wasabi-kremi og kryddjurtum

Síld á kartöfluvöfflu með eggjakremi, sýrðum lauk, kapers, eplum og sólselju

Heimabökuð vatnsdeigsbolla, grásleppuhrogn, piparrótarkrem, garðkarsi

Smjörsteikt eggjabrauð „French toast“ , truffluhrásalat,  parmaskinka, parmesanostur

Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest

Kalkúna-kartöflukrókettur með hvítlauks- & sítrónublóðbergsmayo

Nautalund “tataki style“, rucola pesto, furuhnetur, parmesan ostur

Hægeldaður og steiktur hamborgarhryggur á spjóti, gljáður með hunangssinnepi, beikoni, croutons og graslauk

Hvítsúkkulaðitruffla með kaffi-lakkrísganache, hindberjum & lakkrís

 

Verð

14 einingar 6.590 kr. á mann

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei