
Jólasmáréttir
Jólin byrja á NOMY þann 14. nóvember 2025
Jólasmáréttir NOMY 2025
Fennel- og dillgrafinn Lax á ristuðu Focaccia með rjómaostakremi og graflaxsósu
Síld á kartöfluvöfflu með eggjakremi, sýrðum lauk, kapers, granateplum og sólselju
Reyktur lax á bókhveitipönnuköku með Stracciatellakremi, piparrót og kryddjurtum
„French Toast“ – steikt eggjabrauð, trufflu „slaw“, parmaskinka, parmesanostur
Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauksaioli með steinselju
Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili
Reykt andabringa með maraschino kirsuberi, kryddbrauði og kryddjurtum
Kalkúnabringa á spjóti í kirsuberja-teriyaki með pecanmayo og valhnetudukkah
Andalæraconfit í sesambrauði „steamed bun“ með hoisin, epla-& fennelsalat og yuzu mayo
Pistasíukaka með Tonkakremi og matcha te
Hvítsúkkulaðitruffla með kaffi-lakkrísganache og hindberjapúðri
Verð
15 einingar 8.950 kr. á mann