Jólahlaðborð

 

Forréttir

Kókoskremuð kóngasveppasúpa (vg)

Laufabrauð – Nýbakað súrdeigsbrauð – Smjör

Kjötskurðarí:

Tvíreykt hangikjöt – Parmaskinka – Hamborgarahryggur – Kryddaðar pylsur

Marinerað grænmeti – Mozzarella & Tómatar

Villibráðarskurðarí:

Reykt Andabringa – Hreindýrapaté – Gæsalifrarfrauð með rifsberjageli

Fennel- og dillgrafinn lax með hunangssinnepssósu

Reyktur silungur með seljurótarhrásalati, piparrót og karsa

Jólasíld – Karrýsíld – Rúgbrauð

 

Aðalréttir

Heilsteiktar nautalundir

Ekta purusteik

Gljáðir kalkúnaleggir

Rauðkál ársins

Bakaðar kartöflur með ostagratínsósu

Nomy eplasalat

Sætkartöflusalat með ristuðum pecanhnetum & kryddjurtum

Grænt salat

Portvínssoðgljái

Kremuð koníaks- & villisveppasósa

 

Eftirréttir

Ris a la mande með kirsuberjasósu & karamellu

Pavlova marengstoppar með sítrónufrómas & berjum

Nomy súkkulaðikaka ársins:
– Súkkulaðihjúpuð mjólkursúkkulaðimús á Brownies botni –

 

Verð: 9.500 kr. á mann

 Lágmarkspöntun er 40 manns

 

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei