Jólahlaðborð
Jólin byrja á NOMY þann 14. nóvember 2025
Forréttir
Laufabrauð – Nýbakað súrdeigsbrauð – Rúgbrauð – Smjör
KarrýSíld með eplum
JólaSíld
Fennel- og dillgrafinn Lax með hunangssinnepssósu
Reyktur Lax með sítrónu-chilisósu
Tvíreykt húskarla Hangikjöt með piparrótarsósu
Grafið naut Bresaola með sultuðum sharlottulauk
Reykt Nautatunga með kirsuberja-teriyaki
Heitreykt Andabringa með hindberjachutney
Innbakað Hreindýrapaté með aðalbláberjum
Aðalréttir
Ekta Purusteik
Heilsteiktar Nautalundir í trufflumarineringu
Hægelduð Kalkúnabringa marineruð í sítrónublóðbergi og salvíu
“Wellington” hnetusteik (vegan)
Sætkartöflusalat með ristuðum pecanhnetum, appelsínum & kryddjurtum
Kartöflugratín með rósmarín og ostinum Ísbúa
Rauðkál með sólberjum
Nomy eplasalat
Seljurótarhrásalat með trufflusinnepi
Grænt Salat með vinagrette
Portvínssoðgljái & Kremuð koníaks-villisveppasósa
Eftirréttir
Manjari súkkulaðiganache á súkkulaðikrönsi með blóðappelsínucurd & hindberjum
Hvítsúkkulaðifrauð með pistasíuköku og jarðarberjum
Verð: 12.500 kr. á mann
Lágmarkspöntun er 80 manns
– Kokkar fylgja með hlaðborðinu sem að sjá um að framreiða veitingarnar, skera kjöt og þjónusta hlaðborðið. –