Súkkulaðikúlan

Jóladinner

Norrænn margrétta Jóla Matseðill að hætti meistarakokka Nomy

Lystaukar

Jólasmáréttir að hætti NOMY

Forréttir

Grafinn lax á franskri rist með hunangssinnepi, dilli, fennel og piparrót

Hreindýrapaté með kóngasveppum og íslenskum aðalbláberjum

Aðalréttir

Grilluð andabringa með rauðrófu- og kirsuberjakremi ásamt rauðkáli, shitake sveppum og rósakáli

Til hliðar

Hægelduð andalæri, sykurbrúnaðar kartöflur og andasósa

Eftirréttur

Jólasúkkulaðikúla með Tanariva súkkulaðimús, hindberjum, hindberjasorbet, stökku súkkulaði og súkkulaðisósu

 

Verð 15.900 kr. á mann

 

 – Lágmarkspöntun fyrir 20 manns –

                          Hafðu samband og taktu frá þína dagsetningu með því að senda okkur línu á nomy@nomy.is eða heyrðu í okkur í síma 777-1017.

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei