Fermingarsmáréttir

 

Ekta ítalskar smápizzur með kryddpylsu, marinara sósu, mozzarella, confit tómötum, klettasalati og ostinum Feyki

Léttreykt bleikja á kartöfluvöfflu með avókadókremi, granateplum og sólselju

Grillaðar Nobashi rækjur með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili

Gljáðir kjúklingaleggir í kókos-hnetusósu með kóríander og lime

Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju (g)

„French toast“ – Smjörsteikt eggjabrauð, trufflu „slaw“,  parmaskinka, parmesanostur

Smáborgari með ostinum Búra, karmelluðum lauk, gúrku og börgersósu

Lambalundir marineraðar í sítrónublóðbergi og hvítlauk ásamt bernaise sósu

Sætir bitar

Tanariva mjólkursúkkulaði Brownies með saltkaramellu & jarðarberjum

Makkarónur

 

Verð per mann 4.500 kr.

Heimsending og uppstilling á veitingum er innifalið

Verð er miðað við 10 einingar á mann

Lágmarksfjöldi er 25 manns

 

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei