Fermingarsmáréttir

Fermingarsmáréttir

Ekta ítalskar smápizzur með chorizzo, marinara sósu, mozzarella og ostinum Feyki

Reyktur lax á bókhveitipönnuköku með rjómaostakremi, kryddjurtum og piparrót

Rækjur á ristuðu brioche brauði með seljurótarremúlaði, dilli og piparrót

Nautafillet “tataki style”, basil pesto, rucola, furuhnetur, parmesan ostur

Kjúklingalund á spjóti með teriyaki sósu, chili og valhnetu-sesamdukkah

Ristað focaccia með kirsuberjatómötum, stracciatella kremi, basilpestó og kryddjurtum (g)

Rísottó krókettur með villisveppum, mozzarella osti og bökuðu hvítlauks aioli með steinselju (g)

„French toast“ – Smjörsteikt eggjabrauð, trufflu „slaw“,  parmaskinka, parmesanostur

Rifinn grís á sesambrauði “steamed bun” með umami bbq sósu, NOMY kimchi og gúrku

Taco með hægelduðu nautabrjósti, aji amarillo mayo, mexíkósku fennel “slaw” með sýrðum rauðlauk

Sætir bitar

Tanariva mjólkursúkkulaði Brownies með saltkaramellu & jarðarberjum

Möndlukaka, sítrónubúðingur og hindber

Makkarónur

 

Verð 10 einingar (án sætra bita)

5.950 kr. per mann

Verð 13 einingar (með sætum bitum)

6.950 kr. per mann

Heimsending og uppstilling á veitingum er innifalið þegar pantað er fyrir 30 manns og fleiri

Matseðillinn er 10 einingar á mann án sætra bita eða 13 einingar með sætum bitum

 

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei