Grillpakki með Tomahawk stórnautasteik

Tomahawk stórnautasteik

Miso BBQ gljái til að pennsla kjötið & fennel-kryddjurtaponzu

NOMY kartöflusalat með skessujurt, sinnepi, vorlauk og bjarnarlaukskapers

Hjartasalat með yuzu dressingu

Kimchi hrásalat með hvítkáli, gulrótum, vorlauk og chili

Brokkolíní

Grillsósa með bökuðum hvítlauk og steinselju

 

– Hver og einn pakki miðast við máltíð fyrir 3-4 fullorðna.

– Pakkinn inniheldur 1600-2000gr. af Tomhawk steik á beini ásamt meðlæti og sósum.

 

 

29.990 kr.

Add to wishlist
Flokkur:

Tilboðin okkar