Litlu jólin

Jólasmáréttaseðlarnir okkar verða í boði frá og með 13. nóvember

 

Tvíreykt hangikjöt á ekta flatkökum, eggjahræra með rjómaosti, manchego ost og karsa

Glóðaður graflax í seljurótartaco með wasabi-kremi og kryddjurtum

Síld á kartöfluvöfflu með eggjakremi, sýrðum lauk, kapers, eplum og sólselju

Heimabökuð vatnsdeigsbolla, grásleppuhrogn, piparrótarkrem, garðkarsi

Smjörsteikt eggjabrauð „French toast“ , truffluhrásalat,  parmaskinka, parmesanostur

Djúsí andalæraconfit með beikoni, döðlum og appelsínuzest

Hægeldaður og steiktur hamborgarhryggur á spjóti, gljáður með hunangssinnepi, beikoni, croutons og graslauk

Hvítsúkkulaðitruffla með kaffi-lakkrísganache, hindberjum & lakkrís

 

Verðið er miðað við 10 einingar á mann.

Lágmarkspöntun er fyrir 10 manns.

Vörurnar eru afhentar í umhverfisvænum umbúðum.

Smáréttirnir okkar eru þannig hannaðir að ekki þarf nein áhöld nema servíettur.

4.990 kr.

Add to wishlist

Tilboðin okkar