Jóla Pop-Up í Norræna húsinu

Norrænn Jóla Matseðill að hætti meistarakokka Nomy

Lystaukar

Tvíreykt hangikjöt á flatbrauði – Einiberjagrafin gæs á laufabrauði – Síld með piparrót og eplum

Forréttir

Grafinn lax með hunangssinnepi, dilli, sellerí og íslensku wasabi

Hreindýrapaté með kóngasveppum og íslenskum hrútaberjum

Stökksteikt rauðspretta með remúlaði

Aðalréttir

Grilluð andabringa með rauðrófu- og kirsuberjakremi ásamt rauðkáli, shitake sveppum og rósakáli

Til hliðar

Hægelduð andalæri, sykurbrúnaðar kartöflur og andasósa

Eftirréttur

Jólasúkkulaðikúla með Tanariva súkkulaðimús, hindberjum, vanilluís og súkkulaðisósu

Verð 8.900 kr.

 

Vínpörun 5.900 kr.

 – Drykkir eru greiddir á staðnum –

8.900 kr.

Add to wishlist
Flokkur:

Tilboðin okkar