New

Jólahlaðborð í Keili

Forréttir

Kókoskremuð kóngasveppasúpa (vg)

Laufabrauð, nýbakað bóndabrauð, smjör

Kjötskurðarí: Tvíreykt hangikjöt, grafin gæs, hráskinka, kryddaðar pylsur, íslenskir ostar, marinerað grænmeti, ólífur, sulta og hunang

Fennel- og dillgrafinn lax með hunangssinnepssósu

Gæsalifrarfrauð með rifsberja- og portvínsgeli

Reyktur silungur með seljurótar-hrásalati, piparrót og karsa

Síldarsalat með kartöflum, eplum og brenndu smjörkremi

Jólasíld, karrýsíld og rúgbrauð

Rækju- og hörpuskels „ceviche“ með sítrus, fennel og chili

Aðalréttir

Heilsteiktar nautalundir

Ekta purusteik

Gljáðir kalkúnaleggir

Dönsk lifrarkæfa með sveppum og beikoni

Rauðspretta í raspi með remúlaði og súrum gúrkum

Rauðkál ársins

Bakaðar kartöflur með ostagratínsósu

Sætkartöflur með engifer og vorlauk

Nomy eplasalat

Bökuð seljurót með hunangsristuðum gulrótum

Portvínssoðgljái

Koníaks- villisveppasósa

Chimicurri

Eftirréttir

Sérrífrómasinn hennar mömmu

Ris a la mande með  karamellusósu

Sara Bernhardt terta

Nomy súkkulaðikaka ársins!

Heimabakaðar smákökur

 

Verð: 8.900 kr. á mann

8.900 kr.

Add to wishlist

Tilboðin okkar