Lúxuskarfa NOMY

Jólagjafakörfurnar eru afgreiddar frá og með 16. des og fram að jólum.

 

Sælkeravörur ásamt heimalöguðu góðgæti sem meistarakokkar hafa framleitt með ást og fagmennsku!

 

Ostaþrenna

Ostarnir þrír úr Dölunum: Brie, Kastali og Höfðingi

Sulta

Súrdeigskex

Kjötskurðarí

Hráskinka

Sítrónumarineraðar Mantequilla ólífur

Heimalagað stöff

Nomy graflax

Sinnepssósa

Reykt andabringa

Hindberjachutney

Það sem sælkerinn þarf að eiga

Jómfrúar ólífuolía

Kaffi frá Te & Kaffi

Salt frá Saltverk

Súkkulaði frá Omnom

Súkkulaðitrufflur

16.000 kr.

Add to wishlist
Flokkar: ,