Árshátíðir

Sama hversu fjölmenn veislan er, þá verður maturinn á árshátíðinni að vera með öllu ógleymanlegur.

Við tökum að okkur sitjandi árshátíðir fyrir allt að 600 gesti og 1000+ í standandi smárétti með lifandi stöðvum.

Nomy á í góðu samstarfi við þónokkra veislusali og getum við því orðið að liði þegar vantar hentug húsnæði fyrir smærri sem stærri samkomur.