Gaffalmatur „One Fork“

 

Þessi matseðill hentar fyrir standandi hlaðborð með lítinn disk, gaffal og glasaklemmu

 

“Charcuterie”
Serrano, chorizzo, kryddpylsur, ostar, hunangsbakaður gullostur, marinerað grænmeti, súrdeigsbrauð og pestó

Mozzarella fylltar risottó krókettur með tómatasultu

Nautaþynnur “tataki” með klettasalati, engiferdressingu, parmesan og hnetum

Bleikja í kryddhjúp með fennel-eplasalati og chili mayo

Vínarbrauð með saltfisk “brandade”, bakað hvítlauks aioli, sólþurrkaðir tómatar og basil

Grillað flatbrauð með avókadóhummus, ristaðri papriku, stökku rótargrænmeti og kryddjurtum

Skelfisksalat með hörpuskelja og rækju ceviche með fennel og gúrku

Kjúklingakjuðar með kókoshnetusósu, kóríander og límónu

Sætir bitar

Tanariva mjólkursúkkulaði Brownies

Tíramisúkrem með mascarpone & kaffi

Makkarónur & Jarðarber

 

Verð 5.690 kr. á mann

Lágmarksfjöldi 40 manns

Sendu okkur línu

    Dagsetning viðburðar


    Dæmi: 12:00

    Borðbúnaður
    Nei